Kjörstillingar fyrir kökur  
 

Kjörstillingar kaka gera şér fært ağ halda utan um şær kökur sem geymdar eru í tölvunni og şjónana sem valiğ hefur veriğ hvort şiggja eğa hafna eigi kökum frá. Auk şess er einnig hægt ağ stilla hvernig OmniWeb meğhöndlar kökur. (Almennar upplısingar um vefkökur er ağ finna í kaflanum Um kökur sem æskilegt er ağ hafa lesiğ.)

Sjálfgefin hegğun nırrar köku - Hér er hægt ağ velja hvernig bregğast eigi viğ şegar OmniWeb er boğin kaka:

  • Spyrja fyrir hverja köku - OmniWeb mun spyrja hvağ eigi ağ gera viğ hverja köku sem boğin er og leggur á minniğ hverju svarağ var. Nánari upplısingar er ağ finna í kaflanum Kökuspjaldiğ.
  • Şiggja: geyma şegar hætt er - OmniWeb mun şiggja allar kökur sem boğnar eru. Şegar hætt er í OmniWeb munu allar kökur, sem ekki hafa şegar runniğ út, verğa vistağar.
  • Şiggja: henda şegar hætt er - OmniWeb şiggur allar kökur sem boğnar eru en mun gleyma şeim eftir ağ hætt hefur veriğ í forritinu og şağ endurræst.
  • Afşakka - Allar kökur verğa afşakkağar.

Kökutafla - Í şessari töflu er hægt ağ skoğa stillingar köku frá hverju vefsetri fyrir sig auk şess sem hægt er ağ sjá allar kökur sem şegnar hafa veriğ. Kökum er rağağ eftir setrum; smelltu á şríhyrninginn viğ hliğ seturs til ağ birta allar kökur sem şegnar hafa veriğ frá şví setri. Stıringarnar fyrir neğan töfluna breytast eftir şví hvağ er valiğ hverju sinni.

Ef setur er faliğ birtist sprettivalblağ fyrir neğan töfluna. Af sprettivalblağinu er síğan hægt ağ velja hvernig OmniWeb eigi ağ bregğast viğ kökum frá şví setri (eğa léni). Ef kosturinn Notast viğ sjálfgefna hegğun er valinn, verğa stillingarnar af sprettivalblağinu Sjálfgefin hegğun nırrar köku notağar; annars mun val şitt á sprettivalblağinu Valiğ setur verğa notağ í stağ sjálfgefnu stillingarinnar sem valin var efst í glugganum.

Listinn skiptist í tvo dálka: Vinstra megin er slóğ kökunnar innan setursins şar sem kakan er í gildi og hægra megin er heiti kökunnar. Ef kaka er valin á listanum birtist gildi hennar, gildislok og hvort hún komi frá öruggu vefsetri.

Ef ıtt er á hnappinn Eyğa fyrir neğan töfluna er völdum línum eytt, sem gerir şağ ağ verkum ağ OmniWeb gleymir annağ hvort stillingum kökunnar eğa vefsetursins, eftir şví hvağ var valiğ.

Tengt efni
Um kökur
Kökuspjaldiğ
Kjörstillingaglugginn notağur

Efnisyfirlit: OmniWeb sérsniğinn
Ağalefnisyfirlit